Aðalfundur Siglfirðingafélagsins


Aðalfundur Siglfirðingafélagsins 2018 verður haldinn annað kvöld, þriðjudaginn 30. október, í safnaðarheimili Bústaðakirkju og hefst stundvíslega kl. 20.00.

Kittý Gull býður upp á kaffi og vöfflur, næg bílastæði og skemmtilegur félagsskapur. Sýndur verður bútur úr sjónvarpsþáttum um sögu Siglufjarðar sem sýndir verða á RÚV í vetur.

Fjölmennum.

Stjórnin

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is