Aðalfundur Siglfirðingafélagsins


Aðalfundur Siglfirðingafélagsins var haldinn fimmtudagskvöldið 27. október. Nýja stjórn félagsins skipa: Rakel F. Björnsdóttir, formaður, Jónas Skúlason, varaformaður, Halldóra Jónasdóttir, Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir, Margrét Birgisdóttir og Sandra Hjálmarsdóttir.

Á meðfylgjandi ljósmynd vantar Ásdísi og Söndru.

Ársskýrslu 2015-2016 má nálgast hér.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is