Aðalfundur Siglfirðingafélagsins


Aðalfundur Siglfirðingafélagsins verður haldinn í Kornhlöðunni,
Bankastræti 2 í Reykjavík, fimmtudaginn 28. október næstkomandi kl.
20.30, segir í tilkynningu sem vefnum hefur borist. Og boðaðar eru að
auki kaffiveitingar og spjall í góðum félagsskap.

Ekki amalegt það.

Mynd: Siglfirðingafélagið

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is