Aðalfundur Siglfirðingafélagsins


Aðalfundur Siglfirðingafélagsins var haldinn í gærkvöldi. Lögð var fram skýrsla stjórnar og ársreikningar. Stjórn félagsins var endurkjörin en hana skipa: Rakel Fleckenstein Björnsdóttir formaður, Jónas Skúlason varaformaður, Þórunn Helga Þorkelsdóttir gjaldkeri, Halldóra Jónasdóttir ritari og meðstjórnendur: Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir, Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Líney Rut Halldórsdóttir.

Á meðfylgjandi ljósmynd er hluti stjórnar.

Sjá nánar hér.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is