Á sjó


Siglfirðingur.is var að fá einstakar myndir úr róðri Ragga Gísla frá því
lagt var af stað í svarta myrkri um kl. 01.00 í nótt og þar til komið
var í höfn í dag, rétt fyrir hádegi. Mjög svo áhugavert fyrir landkrabba
að geta slegist með í för.

Sjá hér fyrir neðan.

Myndir: Ragnar Ragnarsson | raggi.ragg@simnet.is.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is