Á síðustu metrunum


Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á ýmislegt sem
Héðinsfjarðargöngunum tengist, enda ekki langt til vígslunnar. Í gær og í
dag var unnið að því að koma upp síðustu ljósastaurunum og snurfusa
kantinn með veginum neðst á Saurbæjarásnum.

Þá fer þetta nú að verða kárt.

Svo er það bara húllumhæ.

Þessi mynd var tekin í gærkvöldi.

Og þessi í morgun.

Og önnur til.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is