Á morgun


Þeir reyndu hvað þeir gátu sólargeislarnir að brjóta sér leið yfir siglfirsku fjöllin þann 17. janúar og lýsa ofan í fjörðinn, en urðu að gefa sig. Í dag tókst þeim hins vegar að baða prestssetrið Hvanneyri utan sem innan, sem áður fyrr þýddi að sólardagurinn væri upp runninn, og á morgun verður það svo Ráðhússtorgið með tilheyrandi gleði.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is