50 ár frá komu ítalskra blaðamanna til Siglufjarðar


Nú í sumar eru 50 ár liðin frá því að tveir ítalskir blaðamenn frá bænum Vidigulfo á Norður-Ítalíu komu til Siglufjarðar í þeim tilgangi að koma á vináttutengslum á milli Vidigulfo og Siglufjarðarkaupstaðar. Sigurlaug Viborg, sem lét þýða ferðasögu tvímenninganna á íslensku, mun vera með erindi í Ráðhúsi Fjallabyggðar á morgun um þessa stórmerkilegu ferð þeirra hingað.

Sjá nánar á heimasíðu sveitarfélagsins.

Morgunblaðið er með þessa frétt í dag um heimsóknina.

Stærra letur hér.

Rauða A-ið sýnir hvar bærinn Vidigulfo er á Norður-Ítalíu.

Kort: Fengið af Netinu.

Morgunblaðsfrétt: Skjáskot.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is