4ra ganga mótið


Um síðustu helgi, 17.-19. júlí, fór fram 4ra ganga mótið svokallað, þar sem hjólað var um 85-90 km leið um fern jarðgöng og fjóra þéttbýliskjarna frá Siglufirði til Akureyrar. Úrslit má sjá hér. Myndir hér.

Mynd: Mikael Sigurðsson.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is