3. flokkur KF keppti á Fjarðarálsmótinu


Þriðji flokkur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar (KF) tók þátt í Fjarðarálsmótinu á Reyðarfirði helgina 21.-22. apríl síðastliðinn. KF
náði góðum árangri og endaði í 2. sæti, vann fjóra leiki, gerði eitt
jafntefli og tapaði einum leik. Leiktíminn var 1 x 30 mín (enginn
hálfleikur). Þetta kemur fram á vefnum Héðinsfjörður.is.

Sjá nánar þar.


Mynd: Aðsend.

Texti: Héðinsfjörður.is (Magnús Rúnar Magnússon) / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is