Daily Archives: 21/06/2020

Enn skelfur jörð

Enn skelfur jörð hér og víðar. Rétt fyrir hádegi varð skjálfti upp á 4,0 á Richter um 20 km NA af Siglufirði og kl. 12.51 annar af sömu stærð. Frá því að jarðskjálfta­hrinan hófst á föstu­dag hafa yfir 1.500 skjálft­ar mælst, þar af 69 stærri en 3. Tveir þeir stærstu urðu klukk­an 15.05 og 19.26…

Alma fékk orðu

Alma Dagbjört Möller landlæknir fékk riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní ásamt Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og ellefu öðrum. Þau þrjú hafa verið í forystusveit í aðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum. Alma var skipuð landlæknir fyrir rúmum tveimur árum, fyrst kvenna. Hún er fædd á Siglufirði árið 1961, yngst af sex börnum Jóhanns G. Möller…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]