Daily Archives: 11/06/2020

Dimma slær í gegn

Dimma, fyrsta bókin í þríleik Ragnars Jónassonar um lögreglukonuna Huldu, er næstmest selda kilja vikunnar í Þýskalandi, samkvæmt metsölulista Der Spiegel. Þetta kemur fram í umfjöllun Ruv.is í dag. Sjá nánar þar. Mynd og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected] 

Keilir verður Örkin

Í gær var hleypt af stokkunum mikið endursmíðuðum eikarbáti úr slippnum á Húsavík. Upphaflega var hann smíðaður í Stykkishólmi 1975 fyrir Húsvíkinga undir heitinu Kristbjörg ÞH 44. Hann var svo dreginn upp í slippinn á Húsavík fyrir nokkrum mánuðum sem Keilir SI 145 og hefur nú verið endursmíðaður að verulegu leyti. Yfirsmiður breytinganna er Húsvíkingurinn…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]