Daily Archives: 02/06/2020

Sýning í Kompunni

Sunnudaginn 7. júní kl. 13.00 opnar sýning Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur Mynd eftirmynd í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin stendur til 21. júní og er opin daglega kl. 14.0017.00. Á sýningunni teflir Ingunn Fjóla fram þremur myndpörum sem samanstanda af ofnum málverkum og daufum einlitum flötum sem málaðir eru beint á veggi sýningarrýmisins. Verkin mynda innsetningu…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]