Daily Archives: 29/05/2020

Nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf. á Siglufirði var kjörinn formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á aðalfundi samtakanna í dag, föstudaginn 29. maí. Tveir voru í framboði, Ólafur og Ægir Páll Friðbertsson framkvæmdastjóri hjá Brim hf. Ólafur fékk 49,99% atkvæða en Ægir Páll 49,05%. Ólafur tekur við formennsku af Jens Garðari Helgasyni, sem verið hefur…

Lífið á Sigló

Siglfirðingafélagið og Vildarvinir Siglufjarðar hafa látið setja myndefni frá Ólafi Ragnarssyni við lag sem sumarið 2010 var tekið upp vegna Síldarævintýris. Höfundur þess er Gylfi Ægisson. Textann gerði undirritaður. Miðaldamenn sáu um undirleik og bakraddir og var sá partur tekinn upp í Shellhúsinu niðri á Eyri en söngur Ragnars Bjarnasonar í hljóðveri Vilhjálms Guðjónssonar í…

20 stiga hiti

Spáð er töluverðum hlýindum á norðanverðu landinu í dag. Spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er þessi: „Sunnan 8-15 og sums staðar dálítil rigning í fyrstu. Hiti 10 til 17 stig. Sunnan 5-10 og líkur á skúrum á morgun. Hiti 8 til 14 stig.“ Og fyrir Norðurland eystra: „Sunnan og suðaustan 8-13, bjartviðri og hiti…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]