Daily Archives: 17/05/2020

Hámarkshraði í húsagötum

Björn Valdimarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Siglufirði, sendi Bæjarráði Fjallabyggðar eftirfarandi bréf í dag.   Siglufirði 17. maí 2020 Bæjarráð Fjallabyggðar   Hámarkshraði í húsagötum / íbúðagötum í Fjallabyggð Miðað við bókanir Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar er stefnt að því að hækka hámarkshraða í húsagötum í 40 km/klst. Skv. lauslegri könnun minni er algengast hjá sveitarfélögum út…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]