Daily Archives: 04/05/2020

Lubbinn fjarlægður

Í gær tók breytt fyrirkomulag samkomubanns gildi í landinu. Nú mega 50 manns koma saman og leyfilegt er að fara í klippingu og sjúkraþjálfun, að eitthvað sé nefnt. Tveggja metra reglan er þó enn við lýði. Steingrímur Kristinsson skrifaði eftirfarandi á Facebook-síðu sína í morgun: „Fyrsti viðskiptavinur hjá Hrólfi rakara, frá því að Covid-19 lokanir…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]