Daily Archives: 23/03/2020

Kirkjuklukkur hljóma

Á laugardag, 21. mars, ritaði biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, samstarfsfólki sínu bréf þar sem hún kynnti verkefni sem nokkrir prestar hafa undirbúið. Um er að ræða bænastund í kirkjum landsins kl. 12.00 á hádegi hvern dag meðan á samkomubanni stendur. Kirkjuklukkum verður samhringt á hádegi í þrjár mínútur á undan. Biskup sendi jafnframt…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]