Daily Archives: 22/03/2020

Kveðja og þakkir frá Strákum

Þann 11. febrúar, á 112 daginn, voru haldnir styrktartónleikar í Siglufjarðarkirkju þar sem úrvalslið tónlistarfólks í Fjallabyggð kom fram og skemmti bæjarbúum. Ágóði tónleikanna var nýttur til kaupa á sérhæfðum fyrstuhjálparbúnaði í bifreiðar björgunarsveitarinnar og í dag afhenti Þorsteinn Sveinsson, skipuleggjandi tónleikanna, Magnúsi Magnússyni formanni Stráka búnaðinn fyrir hönd tónlistarfólksins sem kom fram á tónleikunum….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]