Daily Archives: 12/03/2020

Tjaldurinn er kominn

Tjaldurinn er kominn og vorið þá á næsta leiti. Tveir sáust fyrir nokkrum dögum rétt hjá Bás á Leirutanga og í dag voru þrír mættir á uppfyllinguna austur af Roaldsbrakka. Íslenski tjaldurinn er að mestu leyti farfugl sem kemur hingað til lands gjarnan í mars og byrjun apríl. Á vorin og sumrin er hann einkennisfugl…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]