Daily Archives: 05/03/2020

Ungur fálki á sveimi

Fálki hefur verið á sveimi í firðinum í nokkrar vikur og lifað hér í vellystingum, að sögn kunnugra. Í dag náðist hann loksins á mynd, þar sem hann hvíldi sig við Hlíðarveginn. Og ekki vantar að fallegur er hann. Þessi kraftmikli og ófélagslyndi fugl er hánorrænn. Á Íslandi verpir hann um allt land, er hvergi…

Ekkert helgihald í mars

Ekkert opinbert helgihald verður í Siglufjarðarkirkju það sem eftir lifir mánaðar. Það sem fellur niður eru tvær messur sem fyrirhugaðar voru 15. og 29. mars, annars vegar ljósamessa og hins vegar dægurlagamessa, auk barnastarfsins, sem er þá hér með lokið þennan veturinn. Ástæðan fyrir þessu er útbreiðsla COVID-19 veirunnar. Engir eru þó sýktir hér í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]