Daily Archives: 04/03/2020

Það sem bátsmaðurinn sagði

Laugardaginn 6. mars kl. 15.00 opnar Hulda Hákon sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, og verður hún opin til 22. þessa mánaðar. Á sýningunni verða lítil málverk, lágmynd og texti sem tengjast sögum bátsmannsins. Bakvið eru frásagnir af stöðum þar sem himinn og haf mætast. Staðir sem segja frá fegurð, þrekvirkjum og viðleitni okkar til…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]