Daily Archives: 27/02/2020

Sunnudagskaffi með skapandi fólki

Sunnudaginn 1. mars kl. 14.30 – 15.30 mun tónlistamaðurinn Framfari leika af fingrum fram á húsflygilinn í Alþýðuhúsinu.  Framfari hefur áður komið fram þar, bæði einn og sér og með tónlistamanninum Rafnari. Framfari samdi tónlist fyrir kvikmyndina „Af jörðu ertu kominn“ sem frumsýnd var síðastliðið sumar og hefur tekið þátt í ýmsum listviðburðum og tónleikum…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]