Daily Archives: 13/02/2020

Allt skólahald fellur niður

Vegna spár um ofsaveður á öllu landinu næsta sólarhring og óvissustigs almannavarna sem lýst hefur verið yfir á öllu landinu hefur Vettvangsstjórn Fjallabyggðar tekið þá ákvörðun að allt skólahald í Fjallabyggð falli niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar 2020. Það gildir um leikskólastarf, grunnskólastarf og starf Tónlistarskólans á Tröllaskaga í Fjallabyggð. Þessar stofnanir verða því…

Ráðgerir víðtækar lokanir

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Vegagerðin hafa lýst yfir óvissustigi fyrir allt landið vegna óveðursins í nótt og á morgun. Spáð er aftakaveðri. Vegagerðin ráðgerir víðtækar lokanir á vegum strax upp úr miðnætti. Mynd: Windy.com. Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

Rauðgul viðvörun

Rauðgul viðvörun hefur verið gefnin út fyrir allt landið vegna mikils óveðurs sem er væntanlegt snemma í fyrramálið. Fyrir Norðurland vestra tekur hún gildi snemma í fyrramálið og verður í gildi fram undir miðnætti. Spáin er svofelld fyrir umræddan landshluta: „Austan stormur eða rok með vindhraða á bilinu 20-30 m/s., hvassast á fjallvegum. Búast má…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]