Daily Archives: 10/02/2020

Lokað

Vegurinn frá Ketilási til Siglufjarðar er lokaður vegna snjóflóðahættu og eins er með Ólafsfjarðarmúla, þar sem hættustigi var lýst yfir í morgun kl. 07.25. Upp úr miðnætti í gær þurfti að kalla til björgunarsveitarmenn frá Dalvík til vegna ökumanns sem hafði fest bifreið sína á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Mynd: Vegagerðin. Texti: Sigurður Ægisson │…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]