Daily Archives: 20/01/2020

Hlý­leik­inn í for­grunni

Elín Þorsteinsdóttir inn­an­húss­arki­tekt fékk það verk­efni að hanna hót­elið Skála­kot sem er við Hvolsvöll. Gam­aldags stíll ræður ríkj­um á hót­el­inu og er hlý­leik­inn í for­grunni. Áður en Elín hannaði Skála­kot hannaði hún veit­ingastaðinn Fáka­sel. Þegar eig­end­ur Skála­kots, Guðmund­ur og Jó­hanna, komu á þann veit­ingastað höfðu þau sam­band og báðu El­ínu að hanna fyr­ir sig hót­el.“…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]