Daily Archives: 03/01/2020

Nanna þriðja elst

Nanna Franklínsdóttir á Siglufirði er nú í þriðja sæti yfir elstu Íslendingana, hún er 103 ára. Aðeins Dóra Ólafsdóttir í Reykjavík, 107 ára, og Lárus Sigfússon í Reykjavík, 104 ára, eru eldri. Frá þessu er sagt á Facebook-síðunni Langlífi. Bæði Nanna og Lárus eru ættuð af Ströndum. Nú eru 50 Íslendingar hundrað ára eða eldri….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]