Daily Archives: 02/01/2020

Siglfirskur rektor

Mar­grét Jóns­dótt­ir Njarðvík hef­ur verið ráðin rektor Há­skól­ans á Bif­röst frá og með 1. júní 2020, en hún var val­in úr hópi sjö um­sækj­enda. Þetta má lesa á Mbl.is. Og áfram segir þar: „Mar­grét er með doktors­próf í spænsku máli og bók­mennt­um frá Princet­on Uni­versity og MBA frá Há­skól­an­um í Reykja­vík. Hún hef­ur víðtæka reynslu…

Lítið ljós

Margar bækur komu út á síðasta ári, einkum á seinni parti þess, og var jafnvel talað um metfjölda hvað þetta varðaði, ef undirritaður man rétt. Sumar þóttu merkilegri en aðrar og var hampað sem því nam, eins og gengur. Sú fallegasta, bæði að innihaldi og útliti, fór þó hljóðlega um í jólabókaflóðinu. Barst ekki mikið…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]