Daily Archives: 01/12/2019

Aðventan er byrjuð

Aðventan er byrjuð. Um þessa helgi fara margir að undirbúa komu jólanna, baka, skreyta og huga að gjöfum og reyna jafnframt að njóta þessara daga við kertaljós og ljúfa tóna, ef færi gefast. Það kemur svo hljóðlega, kirkjuárið, ekki með látum eins og hið borgaralega, almanaksárið. En samt, og kannski beinlínis vegna þessa, eru hinir…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]