Daily Archives: 30/11/2019

Hátíðarkirkjuskóli á morgun

Á morgun, 1. sunnudag í aðventu, 1. desember, kl. 14.00, verður hátíðarkirkjuskóli í Siglufjarðarkirkju. Ronja og ræningjarnir sjá um tónlistina og mikil köku- og tertuveisla verður í safnaðarheimilinu á eftir. Kl. 16.00 verður svo kveikt á jólatrénu á Ráðhússtorgi. Sjá um það og fleira í aðventu- og jóladagatali Fjallabyggðar. Mynd (úr safni) og texti: Sigurður…

Bæjarstjóri lætur af störfum

Gunn­ar Ingi Birg­is­son, bæj­ar­stjóri í Fjalla­byggð, læt­ur af störf­um á morg­un, 1. des­em­ber. Hann tók við starfi bæj­ar­stjóra Fjalla­byggðar 29. janú­ar 2015. Í viðtali, sem Guðni Einarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, tók við hann og sem birtist þar í dag segir m.a. eftirfarandi: „Það stóð aldrei til að ég yrði út þetta kjör­tíma­bil. Svo fær­ist ald­ur­inn…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]