Daily Archives: 19/11/2019

Frá hnjám og niður

Fríða Björk Gylfadóttir, Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015, er ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Fjölmörg dæmin sanna það. Skemmst er að minnast Héðinsfjarðartrefilsins. Nú er hún með annað verkefni á prjónunum, eða þannig. Á Facebook-síðu súkkulaðikaffihúss síns ritaði hún á dögunum: „Á næsta ári verður verkefnið um Héðinsfjarðartrefillinn 10 ára. Þetta var stórt verkefni sem…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]