Daily Archives: 08/11/2019

Hvílist mjúklega

Á morgun, laugardaginn 9. nóvember kl. 15.00, opnar Ragnhildur Jóhanns sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, sem ber yfirskriftina Hvílist mjúklega. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14.00-17.00 til 24. nóvember. Málverkaserían „Hvílist mjúklega“ er byggð er á samnefndum pistlum sem birtust í tímaritinu Frúin sumarið 1962. Téðir pistlar eru útdrættir úr bók frúarinnar Ingrid…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]