Daily Archives: 07/11/2019

Gústabók afhent í kvöld

Bókin um Gústa guðsmann kom til landsins á fimmtudag í síðustu viku og fór í verslanir syðra daginn eftir. Hún kom á þriðjudag norður til Siglufjarðar og er til sölu í SR og Hjarta bæjarins. Björgunarsveitin Strákar mun í kvöld frá kl. 19.00 til 22.00 keyra bókinni til þeirra í Fjallabyggð sem voru á minningaskránni,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]