Daily Archives: 06/11/2019

Silkitoppur í heimsókn

Silkitoppur hafa verið að sjást víða á Íslandi að undanförnu. Þessi ungfugl á myndinni hér fyrir ofan, sem tekin var á Hvanneyrarhólnum á Siglufirði á laugardag, er í þeirra hópi. Silkitoppur verpa í norðanverðri Skandinavíu og fylgja þaðan barrskógabeltinu austur um Rússland og í Norður Ameríku. Þær eru miklar berjaætur. Þegar fæðuframboðið minnkar leggjast þær…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]