Daily Archives: 03/11/2019

Gyða Valtýsdóttir

Gyða Valtýsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 29. október síðastliðinn. Hún er dóttir Valtýs Sigurðssonar lögfræðings frá Siglufirði og Svanhildar Kristjánsdóttur flugfreyju. Hún á þrjú alsystkini og eitt hálfsystkini. Foreldrar Valtýs voru Sigurður Jónsson forstjóri Síldarverksmiðja ríkisins og Gyða Jóhannsdóttir. Sjá nánar hér og hér. Siglfirðingur.is óskar Gyðu innilega til hamingju með verðlaunin. Mynd: Fengin af Netinu….

Siglfirðingur í Helsinki

Myndlistarmaðurinn Arthur Ragnarsson heldur málverkasýningu á vegum Helsinki, höfuðborgar Finnlands. Sýningin verður opnuð þann 16. nóvember í Menningarmiðstöð Vuotalo í Helsinki. Þetta er önnur sýning listamannsins í Finnlandi þar sem hann hefur starfað undanfarið og kynnt sér forna söguheima og samíska fjölkyngi. Sýningin er jafnframt opnunarviðburður ársins 2020 í Menningarmiðstöð Vuotalo þar sem hafið er…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]