Daily Archives: 31/10/2019

Neyðarkall

Sala á Neyðarkalli Landsbjargar er að fara af stað. Björgunarsveitin Strákar hyggst ganga í hús í kvöld. Söfnuninni lýkur 3. nóvember. Mynd og texti: Aðsent.

Safnað fyrir vatni

Fermingarbörn um land allt hafa síðustu tvo daga verið að ganga í hús til að safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku. Söfnunin þetta árið er sú 21. í röðinni. Frá árinu 1998 hafa fermingarbörn safnað yfir 100 milljónum króna til vatnsverkefna Hjálparstarfs kirkjunnar. Með því að ganga í hús í þessum tilgangi fá fermingarbörnin…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]