Daily Archives: 27/10/2019

Gaf barnastarfinu 25 pizzur

Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði gaf barnastarfi Siglufjarðarkirkju 25 heitar pizzur í hádeginu í dag og kveikti við það gleðibros á mörgu litlu andlitinu í safnaðarheimili kirkjunnar. Glampinn í augum hinna fullorðnu var reyndar ekki síðri. Kirkjuskólinn byrjar kl. 11.15 hvern sunnudag og stendur til kl. 12.45, þannig að eftir um hálftíma stund niðri í kirkju…

Óvenjuleg dúfa á Siglufirði

Nýverið sást óvenjuleg dúfa á Hvanneyrarhólnum á Siglufirði. Í fyrstu skiptust menn í tvær fylkingar varðandi greiningu. Annar hópurinn vildi meina að þetta væri ung turtildúfa (Streptopelia turtur), og réði það af hinum stóra og einkennandi hálsbletti, en hinn vildi meina að þetta væri ung tyrkjadúfa (Streptopelia decaocto). Yann Kolbeinsson fuglafræðingur var fyrstur til að…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]