Daily Archives: 26/10/2019

Siglufjarðarkirkja á morgun

Barnastarf Siglufjarðarkirkju verður á sínum stað á morgun, hefst kl. 11.15 og stendur til kl. 12.45. Athyglisverð tilraun verður svo gerð kl. 14.30, en þá býður söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir, öllum sem áhuga hafa að koma og renna í gegnum 15 nýja sálma, sem yrðu svo sungnir sumir hverjir í messunni sem hefst kl. 17.00….

Fyrsti vetrardagur

Þá er veturinn kominn. Kári var þó mættur nokkru áður hér nyrðra, eins og mannfólkið og önnur dýr, þ.m.t. hrossin á myndinni hér fyrir ofan, í beitarhólfi á Höfðaströnd, fengu að kynnast á þriðjudaginn var, þar sem þau misánægð létu hríðarkófið yfir sig ganga. Einhver þeirra munu vera siglfirsk. Samkvæmt gömlum heimildum voru mánaðanöfn á…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]