Daily Archives: 14/10/2019

„Þetta var bara ágæt­is túr“

Þetta var bara ágæt­is túr,“ seg­ir Ólaf­ur Marteins­son, fram­kvæmda­stjóri Ramma hf., í sam­tali við 200 míl­ur, en tog­ari fé­lagins Sól­berg ÓF1 er nú að landa 1.100 tonn­um á Sigluf­irði að verðmæti um 470 millj­ón­um króna og var veitt í um mánuð, að sögn fram­kvæmda­stjór­ans. „Þetta var mest þorsk­ur,“ bæt­ir hann við. Sól­berg kom við á…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]