Daily Archives: 10/10/2019

Norðan slagveðursrigning

Töluvert hefur rignt í hvassri norðanátt í Siglufirði frá miðjum degi og fram á kvöld og það svo að flætt hefur upp um niðurföll og brunna sumstaðar í bænum. Verst er ástandið á mörkum Túngötu og Þormóðsgötu en einnig er það slæmt á mörkum Eyrarflatar og Langeyrarvegar. Slökkvilið Fjallabyggðar hefur verið að aðstoða við dælingu….

Alþýðuhúsið á Siglufirði

Þann 15. október, á þriðjudag í næstu viku, kl. 20.00 munu rafnar, Dušana og Framfari, halda litríkan fögnuð og listviðburð í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Þar verður boðið upp á heimatilbúinn blöndung af tónverkum, myndlist og videoverkum. Samhliða hljómleikunum opnar ný listasýning í Kompunni með verkum eftir Dušana Pavlovičová. Sýningin er hluti af heildarverkinu VODA sem…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]