Daily Archives: 05/10/2019

Barnastarf Siglufjarðarkirkju

Kirkjuskólinn hefst á morgun, sunnudag, 6. október, og verður á sama tíma og undanfarin ár, þ.e.a.s. frá kl. 11.15 til 12.45. Þar verður splunkunýtt og afar vandað fræðsluefni kynnt til sögunnar og afhent, sem 17 fyrirtæki bæjarins hafa af miklum rausnarskap keypt og gefið barnastarfinu hér. Þetta eru Aðalbakarinn ehf., Byggingafélagið Berg ehf., Efnalaugin Lind…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]