Daily Archives: 20/09/2019

24 erlendir fræðimenn í heimsókn

Þessa vikuna hefur verið handagangur í öskjunni á Hótel Siglunesi. Tuttugu og fjórir fræðimenn frá Póllandi, Hollandi, Þýskalandi og Rússlandi sátu ráðstefnu um byggðamál þar sem þeir kynntu sér byggðamál á Siglufirði, Akureyri og Sauðárkróki. Vitaskuld var yfirskriftin yfir deginum á Siglufirði ”From Herring to High Technology“ en bæjarstjórinn, Gunnar Birgisson, frumkvöðullinn Róbert Guðfinnsson, sagnfræðingurinn…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]