Daily Archives: 12/09/2019

Sýning í Gránu og Herhúsinu

Laugardaginn 14. september kl. 14.00 verður opnuð samsýning fimm myndlistarmanna og ljósmyndara í Síldarminjasafninu (Gránu) og Herhúsinu á Siglufirði. Sýnendur eru þau Haraldur Ingi Haraldsson sem sýnir Cod Head (akrýlverk á plastfilmu), Garún sýnir Skuggasveina (kindahorn og ull), J. Pasila ljósmyndaverk, Björn Valdimarsson ljósmyndir úr myndaröðinni Hvarf og Bergþór Morthens er með Flekann, olíu- og…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]