Daily Archives: 06/09/2019

Fleiri siglfirskar afreksstúlkur

Þjálfarar U17 ára landsliðs kvenna í blaki hafa valið lokahópinn sem keppir í Köge í Danmörku í næstu viku. Þar á meðal er siglfirsk stúlka, Margrét Brynja Hlöðversdóttir, fædd 13. október 2004, en Anna Brynja, sem valin var í U15 ára í knattspyrnu á dögunum og er nýkomin heim frá Víetnam eftir sigurför þangað, og…

Íslensku stúlkurnar unnu mótið

Eins og greint var frá 26. ágúst var Siglfirðingurinn Anna Brynja Agnarsdóttir valin í U15 landslið Íslands í knattspyrnu, sem þá var á leið á æfingamót í Hanoi í Víetnam. Skemmst er frá því að segja, að íslensku stúlkurnar unnu mótið. Úrslit leikjanna voru þessi: Ísland – Hong Kong 8-0 Ísland – Mjanmar 1-1 Ísland…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]