Daily Archives: 22/08/2019

Vill að ríkið greiði

Bæjarráð Siglufjarðar hefur miklar áhyggjur af því hversu hægt gengur að færa skíðalyftu í Skarðsdal. Skíðasvæðið er að hluta til á snjóflóðahættusvæði, og hefur verið á undanþágu síðustu ár. Bæjaryfirvöld vilja að ríkið taki þátt í að greiða fyrir framkvæmdirnar.“ Þetta segir á Ruv.is. Og áfram: „Miklar framkvæmdir hafa verið í Skarðsdal, á skíðasvæði Siglufjarðar,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]