Nálægt úrkomumeti
Sólarhringsúrkoman á Siglufirði í fyrradag, mánudag, mældist 130-140 millimetrar, eftir því sem fram kom á vefsíðu Veðurstofunnar, og sennilega ein sú mesta á landinu. Trausti Jónsson veðurfræðingur var spurður hvernig þetta væri í samhengi við fyrri mælingar. Hann svaraði: „Mér sýnist þetta vera ívið meira en fyrir fjórum árum. Aftur á móti er þetta ekki…