Daily Archives: 31/07/2019

Kaliforníurúllur Magnúsar

Föstudaginn 2. ágúst kl. 17.00 opnar Magnús Helgason sýningu í Kompunni Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina Kaliforníurúllur Magnúsar. Sýningin stendur til 18. ágúst og er opin daglega frá kl. 14.00 til 17.00. Kaliforníurúllur Magnúsar er hefðbundin myndlistarsýning að hætti Magnúsar Helgasonar. Þar ber að líta málverk úr fundnum efniviði auk sprellfjörugrar segulinnsetningar. Magnús Helgason…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]