Daily Archives: 30/07/2019

Stærsta skemmtiferðaskip sem lagst hefur að bryggju

Í dag lagðist skemmtiferðaskipið Saga Sapphire að bryggju á Siglufirði. Skipið sem er 200 metra langt, liggur við 155 metra langan bryggjukant og er það stærsta sem lagst hefur að bryggju á Siglufirði, að því er fram kemur á vef Fjallabyggðar. Þar kemur einnig fram að Saga Sapphire sé rúmlega 37.000 brúttótonn, farþegar séu um…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is