Daily Archives: 22/07/2019

Dýrgripir í Ljósmyndasögusafninu

Fjallað er um ljósmyndasögusafnið, Saga Fotografica, á Siglufirði í Fréttablaðinu í dag. Þar kemur fram að Baldvin Einarsson og Ingibjörg Sigurjónsdóttir hafi opnað safnið í húsi sínu við Vetrarbraut árið 2013 og að í því séu 8.300 hlutir sem tengjast ljósmyndun og að þar á meðal séu margir dýrgripir. Í safninu eru einnig sýndar Siglufjarðarmyndir…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]