Daily Archives: 11/07/2019

Ný og fersk veisluþjónusta

Nomy er ný og fersk veisluþjónusta, staðsett í glæsilegu eldhúsi að Hjallabrekku 2 í Kópavogi. Þeir sem standa að Nomy eru allir metnaðarfullir matreiðslumeistarar og hafa verið fyrirferðarmiklir á bestu veitingahúsum Reykjavíkur í gegnum tíðina. Eigendur eru Bjarni Siguróli Jakobsson, Fannar Vernharðsson og Jóhannes Steinn Jóhannesson en þeir hafa yfirgripsmikla reynslu á matreiðslusviðinu þegar kemur…

Hildur Eir á Ljóðasetrinu

Í dag, fimmtudaginn, 11. júlí, kl. 16.00, mun Hildur Eir Bolladóttir prestur við Akureyrarkirkju heimsækja Ljóðasetrið og lesa þar úr ljóðabók sinni, Líkn. Þetta er fyrsta ljóðabók Hildar Eirar og hefur hún hlotið mjög góða dóma, er ein mesta selda ljóðabók landsins í dag. Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir. Mynd: Ljóðasetur Íslands. Texti: Sigurður Ægisson │…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]