Daily Archives: 10/07/2019

Síldarævintýrið undirbúið

Eftir tveggja ára hlé á að halda Síldarævintýri að nýju á Siglufirði um komandi verslunarmannahelgi. Það eru ýmsir þjónustuaðilar og aðrir áhugasamir sem standa að hátíðinni. Fyrsti liðurinn í því að endurreisa hátíðina var að kjósa um nafn á hana og hlaut nafnið Síldarævintýri langflest atkvæði, eða 42%. Yfir 700 manns tóku þátt í þeirri…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is